Aðgangsstýrikerfi

Með aðgangsstýrikerfi er hægt að stjórna nákvæmlega hvaða aðgang hver og einn starfsmaður hefur um húsnæði fyrirtækisins. Aðgangskort koma þannig í stað lykla að öllum hurðum fyrirtækisins, bæði inni- og útihurðum.

Allur umgangur um fyrirtækið skráist í dagbólk aðgangsstýrikerfisins og er rekjanlegur ef þess gerist þörf. Aðgangsstýrikerfi gefur fullkomna yfirsýn á því hverjir ganga um fyrirtækið, hvar og hvenær.

Góðir Menn – Rafverktakar hafa mikla þekkingu og reynslu á þessu sviði.