Innbrots og brunaviðvörunarkerfi

Við höfum sérhæft okkur í vinnu við innbrota og brunaviðvörunnarkerfi

Innbrota og brunaviðvörunarkerfi fyrir heimili vaktar húsið þitt allan sólarhringinn.

Hreyfiskynjarar og skynjarar á hurðum og gluggum gera þér viðvart ef kveikt er á öryggiskerfinu á nóttu eða degi.

Hægt er að virkja hluta af innbrotaskynjurum sem eiga að vera á verði á nóttunni eða allir skynjarar virkir þegar húsið er mannlaust.

Reykskynjarar eru í flestum tilfellum alltaf virkir (allan sólarhringinn) og gera viðvart ef þeir fara í viðvörun.

Vatnsnemar eru alltaf virkir (allan sólarhringinn).

Góðir Menn – Rafverktakar hafa mikla þekkingu og reynslu á þessu sviði.